Íslenska fluguveiðisýningin

Við hjá Lax-Á verðum á íslensku fluguveiðisýningunni sem fram fer í Háskólabíói miðvikudaginn 21.03 næstkomandi. 

Sýningin er opnar kl 15:00 og svo verður þétt og skemmtileg dagskrá fram á kvöld. 

Við verðum í samningsstuði á sýningunni og eigum nokkur góð veiðileyfi í pokahorninu. 

Hér má finna allar upplýsingar um sýninguna: iffs.is 

Veiðikveðja 

Jóhann Davíð – jds@lax-a.is