Helgartilboð í Laxveiði

Við sendum út eftirfarandi tilboð á Vildarklúbbinn okkar í gær. Eitthvað er eftir af stöngum og hægt er að kaupa þær beint á vefsölunni okkar – Vefsala

Tiboðin gilda til 02.05.


Blanda 1 – Pakki, ein stöng og fæði

15.08-17.08

Listaverð með fæði fyrir einn: 79.000 á dag

Vildarklúbbsverð með fæði fyrir einn: 59.000 á dag. aukamaður á stöng greiðir 20.000 fyrir fullt fæði í húsi


Blanda 3

4-7.07

Listaverð með fæði fyrir einn: 57.000 á dag

Vildarklúbbsverð með fæði fyrir einn: 39.000 á dag. aukamaður á stöng greiðir 20.000 fyrir fullt fæði í húsi.


Blanda 4 – án gistingar

25-28.06 – heilir dagar án gistingar

Listaverð 27.000 stöngin á dag.

Vildarklúbbsverð 22.000 á dag


Eystri Rangá – pakki með fæði fyrir einn.

15-18.08

Listaverð með fæði fyrir einn: 185.000 á dag

Vildarklúbbsverð með fæði fyrir einn: 135.000 á dag. aukamaður á stöng greiðir 20.000 fyrir fullt fæði í húsi.


Hallá – pakki tvær stangir og hús

23-27.06

Listaverð 34.000 pakkinn á dag.

Vildarklúbbsverð 29.000 pakkinn á dag

27-30.06

Listaverð 38.000 pakkinn á dag.

Vildarklúbbsverð 32.000 pakkinn á dag

Vildarveiðikveðjur

Jóhann Davíð – jds@lax-a.is