Hátíðarkveðja

Kæru Veiðimenn,

Við óskum ykkur Gleðilegra Jóla og færsæls nýs veiðiárs. Takk fyrir góðar stundir á árinu sem er að líða.

Skrifstofa Lax-Á opnar aftur eftir jólafrí þann 27.12 kl 9:00. Vefsalan okkar er opin allan sólarhringinn.

Starfsfólk – Lax-Á