Grænland 2021

Erum að bóka núna Grænlandsferðir 2021 í Lax-a Kamp , veiðitíminn er frá 1 Júlí til lok Septembers , ævintýrin bíða ykkar … allar ár fullar af fiski og Hreindýr hlaupandi um alla móa og hrikalega flottar og skemmtilegar veiðibúðir. Ferðirnar eru frá Þriðjudeigi til Laugardags. Endilega hafa samband við Árna arnibald@lax-a.is gsm 898 3601