Gott skot í Tungufljóti

Árni Bald skrapp í Tungulfjót um helgina og gerði góða veiði. Á Laugardaginn setti hann í og landaði þremur löxum í beit í Faxa og á Sunnudaginn skrapp hann aftur og gerði ágætis veiði.

Við minnum á að enn er hægt að fá leyfi í fljótið í vefsölunni okkar á góðu verði. Hér er hægt að sjá hvað er laust: Tungufljót Lax veiðileyfi