Gleðilega Páska

Kæru veiðimenn,

 

Við hjá Lax-Á óskum ykkur gleðilegra páska og megið þið hafa það einstaklega gott yfir hátíðina. Spáin er svolítið köld til veiða en þá er bara að klæða sig vel, við tökum þessum auka veiðifrídögum fagnandi.

Við verðum með lokað á skrifstofunni og opnum aftur þriðjudaginn 18.04. Vefsalan okkar er opinn allan sólarhringinn og þar má finna marga góða bita, bæði yfir páskana og eins í sumar. Vefsala Lax-Á

Veiðikveðja,

Starfsfólk Lax-Á