Gleðilega hátíð!

Kæru veiðimenn,

Við hjá Lax-Á óskum ykkur Gleðilegra jóla og hamingjuríks nýs veiðiárs. Nú er daginn farið að lengja og rétt áður en við vitum verður farið að bregða flugu á færi.

Lokað verður hjá Lax-Á á aðfangadag og við opnum aftur kl 9:00 þann 27.12. Lokað verður á gamlársdag og nýársdag.

Starfsfólk Lax-Á