Gæsaveiðin gengur vel

Nú fer að líða að lokum gæsaveiðinnar og við erum ekkert minna en hæstánægð með árangurinn á okkar svæðum.  Svæðin okkar í Melasveit og Gunnarsholti hafa verið loðin af gæs og veiðin eftir því. Allir okkar veiðimenn hafa farið brosandi og endurnærðir heim.

Eins og sjá má á þessum stemningsmyndum af veiðinni í Gunnarsholti er enn töluvert af fugli á svæðinu og ekkert fararsnið á honum á meðan þessi blíða helst í byrjun vetrar

Hundargsir gsirmargar

Veiðikveðja

Jóhann Davíð – jds@lax-a.is