Frábær holl á lausu í Stóru Laxá 2020

Gleðilegt veiðiár kæru veiðimenn. Nú er sól farin að hækka ögn á lofti og það styttist í þann silfraða.

Við eigum enn eftir nokkrar frábærar dagsetningar á öll svæði í Stóru Laxá.

Stóra svæði IV – Tvær til fjórar stangir

8-10.07 – fjórar stangir, verð á stöng á dag 47 þús. 10-13.07 og 16-20.07 – tvær stangir, verð á stöng á dag 47 þús.   4-8.08 – fjórar stangir, verð á stöng á dag 39 þús. 15-20.08 – fjórar stangir, verð á stöng á dag 45 þús.  7-12.09 – fjórar stangir, verð á stöng á dag 59 þús. 22-24.09 og 27-30.09, fjórar stangir, verð á stöng á dag 59 þús.

Stóra svæði III – Tvær Stangir

6-10.07, 20-25.07, 28.07-03.08, 7-10.08,  Verð á stöng á dag 42 þús. 20- 25.08 , Verð á stöng á dag 44 þús.  5-10.09  og 17-22.09, Verð á stöng á dag 59 þús

Stóra Svæði I&II – Tvær til fjórar stangir 

3-5.07, fjórar stangir. Verð á stöng á dag 59 þús. 16-20.07 , 25-30.07 og 3-8.08,, fjórar stangir. Verð á stöng á dag 49 þús. 16-20.08 og 24-29.08 fjórar stangir. Verð á stöng á dag 79 þús.

3-9.09, fjórar stangir. Verð á stöng á dag 109 þús.

Við seljum alltaf minnst tvær stangir saman í einn dag í senn.

Veiðikveðja

Jóhann Davíð – jds@lax-a.is