Forfallastangir á svæði 1&2 í Stóru Laxá!

Við vildum benda á að við vorum að fá nokkra frábæra daga á svæði 1&2 í Stóru í endursölu. Ekki þarf að fjölyrða um veisluna sem getur orðið þegar byrjar að rigna og tilvalið að skella sér í alvöru veiði í lok sumars. Veislan er í raun byrjuð en Árni Baldursson fékk 13 laxa á dagsparti þegar gerði skúr um daginn. 

Spáð er úrhelli um næstu helgi og svo reka lægðirnar hverja aðra á næstunni. 

Hér má kaupa beint í vefsölu: https://www.lax-a.is/voruflokkur/stora-laxa-iii/