Flottur dagur í Blöndu!

Þrettán laxar veiddust á svæði eitt í Blöndu í gær og þrír laxar á svæði 3.  Ágætis veiði hefur verið á svæði eitt en efri svæði hafa því miður ekki verið sérlega sterk í sumar. Við erum að vona að hann fari nú að ganga af auknum krafti upp eftir. 

Við eigum daga í Blöndu á næstunni á góðum kjörum sem hægt er að bóka hér í vefsölu – Blanda Vefsala 

Veiðikveðja

Jóhann Davíð – jds@lax-a.is