Flottir dagar á lausu

Kæru veiðimenn,

Við erum þessa dagana á fullu að bæta ám í vefsöluna okkar og á næstunni ætti mest allt að vera koma þangað inn.

Hér má kynna sér vefsöluna: Vefsala

Við vildum benda á flott holl sem við eigum á lausu:

Blanda Sv 1 – Vegna forfalla eigum við eftirfarandi júnídaga:

21-24.06 = ein stöng

21-22.06 = tvær stangir

Langadalsá – Vegna forfalla eigum við súperholl  4-7. ágúst, annars ekkert fyrr en í september.

Svartá – Flottir dagar á lausu

8-13.08 og 20-22.08

Leirvogsá –  Eigum enn góða daga í öllum mánuðum.

Upplýsingar gefur

Jóhann Davíð – jds@lax-a.is