Flottar opnanir á lausu

Við viljum velja athygli á því að við eigum flottar opnanir á lausu í laxinn. 

Opnunin í Ásgarði í Soginu er laus – 24-25.06. Árið 2016 veiddist vel í opnuninn og oft er hann mættur um þetta leyti. Þá er gott að vera fyrstur til að sýna honum agn.

Opnunin í Hvannadalsá er líka laus – 20-21.06. síðustu ár hefur nær alltaf verið kominn lax í ána í opnun og opnaði t.d ritari þessa pistils ána þrjú ár í röð án þess að fara heim með öngulinn í rassinum. 

Sjá má laus veiðileyfi og ganga frá kaupum í vefsölunni hér