Eystri Rangá í góðum gír.

Eystri Rangá er í góðum gír og er veiðin þar mjög góð. Síðasta vika einkenndist af miklum hitum og var Eystri mjög lituð á þessum tíma. Nú er áin að hreinsa sig og búast menn við mikilli veiði næstu daganna. Blanda átti líka góða viku og vonandi fer að komast meiri kraftur í hana.

Við eigum nokkrar stangir um næstu helgi bæði í Eystri og Blöndu sem eru til sölu í vefsölunni okkar. 

 

SætiVeiðistaður31.júl25.júl18.júl11.júl3.júlSíðasta vika
1.Eystri Rangá1.3491.183686405235166
2.Urriðafoss68063656050242744
3.Miðfjarðará647493307175118154
4.Ytri Rangá62846729116493161
5.Selá60637420413391232
6.Blanda480325265202135155
7.Þverá + Kjarrá4213552511409166
8.Elliðaárnar3513032371538148
9.Hofsá325232142461693
10.Haffjarðará3022561851339146