Eystri Rangá 2018

Nú er farið að þynnast framboðið í Eystri enda búast menn við góðu gengi þar næsta sumar. Við eigum nokkur áhugaverð holl eftir sem hægt er að skoða hér að neðan. Hægt er að kaupa einn til fleiri daga í senn. 

22-26.07 = Tvær stangir

30.07-03.08= Fjórar stangir

7-11.08 = Þrjár stangir

25-30.08 = fimm stangir

Auk þessa eigum við fleiri holl á stangli

Veiðikveðja

Jóhann Davíð – jds@lax-a.is