Eitt holl eftir í Langadalsá

Vegna forfalla var að losna tveggja daga holl í Langadalsá dagana 30.júlí til 1.ágúst, fjórar stangir. Þetta er því eina hollið sem er laust 2016 í ánni. Um er að ræða frábæran tíma í ánni en stöngin er á 89.000.- per dag. Nánari upplýsingar má finna á skrifstofu Lax-á í síma 531-6100 eða á johann@lax-a.is.