Deildará komin í vefsölu

Okkur er sönn ánægja að tilkynna að við höfum nú sett nokkur góð holl í Deiladará á Melrakkasléttu í vefsölu.

Deildará er skemmtileg þriggja stanga á með frábæru húsi þar sem menn sjá um sig sjálfir. Deildará er tilvalin fyrir stórfjölskylduna eða vinahópinn þar sem auk laxveiðanna fylgja með þrjú leyfi í silunginn sem nóg er af á svæðinu.

Hér má lesa sér frekar um Deildará: https://www.lax-a.is/stangveidifelagid/laxveidi/laxveidi-an-thjonustu/deildara/

Hér má skoða og kaupa veiðileyfi: https://www.lax-a.is/voruflokkur/deildara/ 

Veiðikveðja

Jóhann Davíð – jds@lax-a.is