Bókanir fyrir 2017

Sala fyrir árið 2017 hefur farið ákaflega vel af stað og nú er svo komið að á sumum svæðum er mjög lítið framboð eftir. Við eigum þó marga góða og væna bita enn á lager sem bíða eftir að verða hrifsaðir.

Ef þú átt eftir að tryggja þér daga fyrir næsta sumar ekki hika við að hafa samband og við komum þér í skemmtilega veiði.  Við eigum svæði sem henta öllum, allt frá litlum tveggja stanga ám upp í stærri ár sem bjóða upp á fulla þjónustu.

Veiðikveðja

Jóhann Davíð – jds@lax-a.is