Tungufljót Silungasvæði
10.000 ISK
Description
Tungufljóti Silungasvæði.-Veiðileyfi fyrir 1 stöng.
Veiðisvæði: Fyrir ofan ármót Einholtslækjar og Tungufljóts og upp fyrir brú á þjóðvegi 35 við Geysi. Einnig þverár Tungufljóts, Laugá, Beiná og Almenningsá.
Veiðisvæðið er mjög fallegt, allt frá stórum straumhörðum hyljum til lítilla lygnubakka í þveránum. Urriðinn getur orðið mjög vænn og þeir sem best þekkja til geta oft sett í skemmtilega veiði.
Alls ekki má veiða í Einholtslæk !!
Ath. Eingöngu veiða og sleppa!
Stangarfjöldi: 4 stangir
Tímabil: 1. apríl – 20. sept
Daglegur veiðitími:
08:00 – 20:00
Leyfilegt agn: Fluga
Veiðikort: Tungufljót silungur kort