Birtar voru nýjustu veiðitölur á www.angling.is í morgun og það er gaman að sjá hversu vel gengur í Eystri Rangá. Staðan þar er betri en á sama tíma í fyrra en það er einstakt þetta sumarið. Við vorum að setja inn stangir til sölu í Eystri Rangá í vefsöluna okkar meðal annars um Verslunarmannahelgina. Um að gera að stökkva á það.
Sæti |
Veiðistaður |
25.júl |
18.júl |
11.júl |
3.júl |
Síðasta vika |
1. |
Eystri Rangá |
1.183 |
686 |
405 |
235 |
497 |
2. |
Urriðafoss |
636 |
560 |
502 |
427 |
76 |
3. |
Miðjarðará |
493 |
307 |
175 |
118 |
186 |
4. |
Ytri Rangá |
467 |
291 |
164 |
93 |
176 |
5. |
Selá |
374 |
204 |
133 |
91 |
170 |
6. |
Þverá og Kjarrá |
355 |
251 |
140 |
91 |
104 |
7. |
Blanda |
325 |
265 |
202 |
135 |
60 |
8. |
Elliðaár |
303 |
237 |
153 |
81 |
66 |
9. |
Haffjarðará |
256 |
185 |
133 |
91 |
71 |
10. |
Hofsá |
232 |
142 |
46 |
16 |
90 |