26 laxar úr Svartá!

Svartá í Svartárdal, laxveiði, lax-a.is

Daganna 23 – 27.júlí síðastliðna veiddust 26 laxar í Svartá í Svartárdal og sáu menn töluvert af fiski þar. Langmest af fisknum var silfraður smálax og nokkrir lúsugir. 16 laxar veiddust í dalnum en restin í Ármótunum og á Hólmabreiðunni. Þetta er mikið fagnaðarefni og vonandi gengur hollinu sem er að byrja veiðar í dag jafn vel.

Hér má finna veiðileyfi á góðu verði í þessari frábæru á: Veiðileyfi í Svartá