Almennt
Lax-a.is áskilur sér rétt til að hætta við eða breyta pöntunum í samráði við kaupanda, t.d. vegna rangra verðupplýsinga eða rangrar birgðastöðu. Verð og vörulýsingar eru birt með fyrirvara um innsláttarvillur.
Öll kaup í vefversluninni eru endanleg um leið og greitt hefur verið fyrir leyfið. Leyfið fæst ekki endurreitt en lax-á getur tekið að sér að reyna að selja leyfið aftur gegn þóknun sem nemur 15% af söluverði.
Útptentuð kvittun kaupa gildir sem veiðileyfi.
Trúnaður
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar frá kaupanda verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.
Um skilmála þessa gilda ákvæði laga um húsgöngu- og fjarsölu nr. 96/1992, ákvæði laga um lausafjárkaup nr. 50/2000 eftir því sem við getur átt og ákvæði laga um neytendakaup nr. 48/2003. Allir frestir sem nefndir eru í lögum nr. 96/1992 byrja að líða móttaka vöru á sér stað.