27.06.2019 Svartá Silungasvæði
7.000 ISK
2 á lager
Lýsing
Veiðileyfi í Silungasvæði Svartár. Eingöngu leyfi, engin gisting fylgir.
Staðsetning: Norðvesturland., um 290 km frá Reykjavík.
Veiðisvæði:Fremsta svæði Svartár, nánar tiltekið það svæði sem nefnt hefur verið Silungasvæði Fossár og Svartár. (Frá Hvammsánni að Bugalæk og öll Fossáin)
Stangarfjöldi: 2 stangir.
Tímabil: 20. júní – 30. sept.
Daglegur veiðitími:
07:00 – 13:00 og 16:00 – 22:00 (10. jún. – 20. ág.)
07:00 – 13:00 og 15:00 – 21:00 (21. ág. – 10. sept.)
08:00 -20:00 (11-30. sept)
Leyfilegt agn: Fluga, maðkur og spúnn.
Veiðikort má finna hér: Svartá silungur- kort