06-08.08.2021 Stóra Laxá III – Tvær stangir í pakka Copy
180.000 ISK
Ekki til á lager
Lýsing
Veiðileyfi í Stóru Laxá svæði III
Seldar eru tvær stangir saman i pakka, einn eða fleiri daga í senn. Veiðileyfi eru alltaf seld frá hádegi til hádegis (kvöldvakt/morgunvakt)
Daglegur veiðitími:
Frá klukkan 16-22 og 7-13 (30. júní – 20. ágúst).
Frá klukkan 15-21 og 7-13 (20. ágúst – 30. september)
Veiðihús:
Ágætt veiðihús með gistirými fyrir 4 veiðimenn í 2 svefnherbergjm. Veiðimönnum er heimilt að mæta í hús klukkutíma áður en veiði þeirra hefst og er skylt að skila húsinu hreinu klukkutíma eftir að veiði þeirra lýkur. Athygli er vakin á því að sængur eru í húsinu en veiðimenn leggja sjálfir til sængurföt.
Leyfilegt agn: Eingöngu veitt á flugu með flugustöngum. Kaststangir bannaðar.
Kynnið ykkur nánari lýsingu á svæðinu og reglur hér: Stóra Laxá III