01.08.2019 Sog Ásgarður Lax – 3 stangir saman án veiðihúss

147.000 ISK

1 á lager

Vörunúmer: 01AS-1-1-1-1 Flokkur:

Lýsing

Veiðileyfi í Sog Ásgarð Laxasvæði – 3 stangir seldar saman án veiðihúss. 

Veiddur er heill dagur frá morgni til kvölds. 

Veiðitími: Tímabilið í Ásgarði er 24. júní – 24. september.

Frá 24.júní til 20.ágúst eru veitt á morgunvakt frá kl 7-13 kvöldvakt frá kl 16-22. Frá 20. ágúst til loka veiðitíma er seinni vaktin veidd frá kl 15-21.

Leyfilegt agn: Eingöngu Fluga 

 Skylduslepping á öllum laxi án undantekninga! Veiðitölur skal senda á aron@lax-a.is að loknum veiðidegi.

Upplýsingar: Sog Ásgarður