Tilboð og kóði í vefsölu

Landsmenn eru eflaust orðnir þreyttir á fordæmalausu ástandi síðustu mánuði og hugsunin um að komast út í náttúruna er mörgum kær. Við vonum því að sem flestir fái að njóta þess að veiða í sumar og nýta tímann með ástvinum og félögum. Nú höfum við sett af stað tilboð í vefsöluna okkar fyrir komandi sumar á mörgum veiðisvæðum og vonum að það komi til góða.

Í dag settum við að auka afsláttarkóða í vefverslun Lax-á en kóðinn gildir til 30.05.2020. Hvern kóða er eingöngu hægt að nota einu sinni og lágmarkspöntun er 60.000kr. Kóðinn er: ZYFMDJBK