Tilboð í Blöndu 1

Opnunin í Blöndu tók 23 laxa, allt vel haldnir höfðingjar, feitir og pattaralegir. 

Við eigum nokkar stangir núna næstu daga sem við ætlum að selja á súper fínu verði. 

Dagarnir 9-11.06 eru nú á eingöngu 69 þús á dag með fæði fyrir einn inniföldu.

Dagarnir 11-13.06 er nú á eingöngu 80 þús á dag fyrir sama pakka. 

Drífðu þig af stað og keyptu leyfi hér: Blanda 1 – veiðileyfi 

Þetta tilboð er eingöngu hægt að kaupa á vefnum.