Nú eru stórlaxar að koma uppúr Tungufljóti, hér eru tvær frá gærdeginum í fossinum Faxa á Laxasvæði Tungufljóts, vesturbakka. Hægt er að sjá lausar stangir á vefsölunni næstu daga.
Stórlaxar uppúr Tungufljóti


Nú eru stórlaxar að koma uppúr Tungufljóti, hér eru tvær frá gærdeginum í fossinum Faxa á Laxasvæði Tungufljóts, vesturbakka. Hægt er að sjá lausar stangir á vefsölunni næstu daga.