Sjö laxar á opnunardegi í Ásgarði

Ásgarður í Soginu opnaði í gær með hvelli. Rigningarslagandi sett mark sitt á veiðarnar en þegar flugan skautaði á vatninu kom í ljós að fiskur var undir, eða fiskar öllu heldur.

Sjö laxar veiddust á opnunardaginn þar af fimm á Ásgarðsbreiðu og tveir í Símastreng.

Gleðilegt til þess að vita að Sogið opnar af krafti. Við eigum stangir bæði í Ásgarð og Syðri Brú á næstunni og þær má finna í vefsölunni okkar. Vefsala