September á svæði 1&2 í Stóru Laxá

Nú flæða lægðirnar yfir landið með tilheyrandi rigingu og þá er stutt í að veislan byrji í Stóru Laxá. Vegna Covid ástandsins eigum við á lausu nokkra góða daga á svæði 1&2 sem hægt er að kaupa beint í vefsölunni hér: Stóra 1&2

Veiðkveðja

Jóhann