Páskafrí

Kæru veiðimenn,

Við skellum okkur nú í páskafrí og skrifstofan verður lokuð fram á þriðjudaginn 03.04.

Við minnum á að vefsalan er alltaf opin!

Hafið það sem allra best um páskana og munið að veiðin byrjar þann 01.04. Allir út að veiða!

Starfsfólk Lax-Á