Laus veiðileyfi í Blöndu og Svartá 2016

Veiðileyfi í Blöndu og Svartá hafa rokið út fyrir sumarið enda frábær veiðisvæði. Ég tók saman helstu bitana sem eru eftir á hverju svæði.

Blanda I

30 – 31 júl (4st).

7-8 ágúst (3 st)

Svo töluvert eftir 15. Ágúst.


Blanda II

20.06-01.07

03-06.07

Svo töluvert eftir 13 ágúst.


Blanda III

20.06-13.07 töluvert laust

9-12 ágúst

Töluvert laust eftir 17. ágúst.


Blanda IV

20-29. júní

3-4. júlí

7-8 júl

10-11 júl

Svo eftir 6. Sept.


Svartá

1-10 júl

18-21 júl

22-23 júl

20-21. ágúst

30.08-02.09

8-9.09

11-13.09

Töluvert laust eftir 18.09.


Veiðikveðja

Jóhann Davíð – jds@lax-a.is