Jólakveðja

Kæru vinir,

Starfsfólk Lax-Á óskar ykkur gleðilegra jóla og þakkar ánægjuleg samkipti og góðar veiðiminningar á árinu sem er að líða. Megi nýja árið vera ykkur farsælt og gefa ykkur góðar stundir við árbakkann.

Skrifstofa Lax-Á er lokuð á aðfangadag og opnar aftur þann 28.12.

Veiðikveðja

Árni Baldursson

arnibald@lax-a.is