Blanda komin á yfirfall!

Kæru veiðimenn,

Við höfum því miður haft fregnir af því að Blanda er komin á yfirfall. Eftir nær stanslausar rigningar í sumar fylltist lónið og því seitlar nú fram yfir. 

Líklegt er að áin verði erfið til veiða fyrst eftir yfirfall en á móti kemur að nú má nota allt löglegt agn á öllum svæðum.