Blanda IV öll komin á netið

Veið vorum að setja inn í vefsöluna allt sem eftir er á svæði 4 í Blöndu í sumar. Við vekjum athygli á flottum dögum 10-12.07 og svo er hægt að gera frábær kaup síðla sumars þegar svæðið er selt án veiðihúss. 

Blanda 4 er efsta svæðið í Blöndu og er það gerólíkt hinum svæðunum þar sem áin er blátær þarna efra og kjörin til veiða með einhvendu. Hægt er að finna marga gistimöguleika í nágreninu.

Hér má finna leyfi í: Blöndu 4  

Veiðikveðja

Jóhann Davíð – jds@lax-a.is