Blanda – fréttir af opnun efri svæða

Efri svæði Blöndu opna í dag, svæði þrjú opnaði fyrst klukkan 7 í morgun en hin svæðin opna svo klukkan 16:00

Þeir feðgar Jón þór og Hákon Ingi opuðu svæði þrjú og fegu þeir þennan glæsilega 18 punda fisk á myndinni á stað númer 300. 

Þeir misstu annan á efri hluta svæðisins og sáu fiska stökkva þannig að ljóst er að hann er á svæðinu. 

Við færum ykkur fréttir af opnun svæða 2 og þrjú þegar þær berast. 

Veiðikveðja

Jóhann Davíð – jds@lax-a.is