28 August 2015 Höf.

Vel hefur veiðst víðast hvar í sumar en nokkrar ár eru þó í meðalagi eða hreinlega undir því. Hvannadalsá við djúp hefur verið undir meðaltali í sumar og síðustu tölur eru upp á 53 laxa.

25 August 2015 Höf.

Við vorum að fá þær fregnir frá Vigni veiðiverði í Blöndu að áin væri nú komin í 4230 laxa. Þetta er ekki bara langbesta veiðin úr ánni frá upphafi heldur er þetta líka Íslandsmet úr sjálfbærri veiðiá! Fyrra metið átti Þverá/Kjarará frá 2005 en þá veiddust 4165 laxar.

24 August 2015 Höf.

Tungufljótið var afar seint í gang þetta árið og veiddust fyrstu laxarnir ekki fyrr en í ágúst en í fyrra var hann mánuði fyrr á ferðinni.

Lax-á ehf

  • Sími: 531-6100  (+354) 531-6100
Akurhvarf 16, 203 Kóp
Kt. 690589-1419
 
Opið virka daga frá kl 9-17

Vertu vinur

Við erum virk á facebook og twitter.